Fara í innihald

George Tiller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
George Tiller.

George Richard Tiller (f. 8. ágúst 1941, d. 31. maí 2009) var læknir í bænum Wichita í Kansas fylki, Bandaríkjunum. Tiller rak læknamiðstöð fyrir konur en helsta sérstaða þessarar miðstöðvar var fóstureyðingar seint á meðgöngu, það er eftir 21. viku meðgöngu. Einungis eru þrjár slíkar læknamiðstöðvar í Bandaríkjunum. Tiller var myrtur árið 2009 af andstæðingi fóstureyðinga.[1]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy