Fara í innihald

Gordianus 2.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Peningur með Gordíanus II.

Gordianus II (Latína: Marcus Antonius Gordianus Sempronianus Romanus Africanus Augustus) (lifði 192 – 238.) Var keisari Rómarveldis í 21 dags ásamt föður sínum, Gordianus 1., árið 238 e.Kr, sem er betur þekkt sem ár keisaranna sex. Gordianus 2. eyddi öllum sínum valdatíma í uppreisn gegn Maximinus Thrax. Gordianus var sigraður af her sem var tryggur Maximinus. Eftir það fyrirfór hann sér ásamt föður sínum.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy