Fara í innihald

Handanvera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Handanvera (franska: transcendance) er samkvæmt 20. aldar heimspekingnum Jean-Paul Sartre annar hlutinn af hugtakapari. Í fyrsta lagi er staðvera (franska: facticité), en hún er heild þeirra staðreynda sem einkenna hlutskipti mannsins, sá efniviður sem hann getur smíðað líf sitt úr. Handanvera er aftur á móti það hvernig hann vinnur úr þessum efnivið, hvað hann gerir úr sér á grundvelli þessara staðreynda.

Sumum finnst handanvera vera óskýr þýðing á franska hugtakinu, alltént eins og Sarte lítur á það, og vilja frekar nefna Yfirstigningu.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy