Fara í innihald

Harpan (stjörnumerki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjörnumerkið Harpan.

Harpan (gríska: λύρα lyra) er lítið stjörnumerki sem sést hátt á norðurhimninum í tempraða beltinu og lægra eftir því sem nær dregur miðbaug. Harpan er eitt af 48 stjörnumerkjum sem Kládíos Ptólemajos lýsti á 2. öld.

Bjartasta stjarnan í stjörnumerkinu er Blástjarnan (Vega). Sjelíak (Beta Lyrae) er tvístirni og hörpustjarna (tegundin dregur heiti sitt af henni) þar sem stjörnurnar tvær eru svo nálægt hver annarri að efni gengur á milli þeirra.

  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy