Fara í innihald

Havana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Séð yfir Havana.

Havana (spænska La Habana; framburður: /la a'βana/) formlegt fullt heiti Villa San Cristóbal de La Habana er höfuðborg, aðal hafnarborg og miðja verslunar Kúbu. Borgin er eitt af sextán kúbverskum héruðum. Í borginni búa 2,1 milljónir manns (2012) og á stórborgarsvæðinu búa yfir 3 milljónir, sem gerir hana að stærstu borg Kúbu og Karíbahafsins og þá 9. stærstu í Mið-Ameríku.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy