Fara í innihald

Hippókrates

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hippókrates

Hippókrates (um 460 f.Kr. – um 377 f.Kr.) var forngrískur læknir sem oft er kallaður „faðir læknisfræðinnar“. Honum er eignað safn um sextíu ritgerða um læknisfræði, Corpus Hippocraticum eða „ritsafn Hippókratesar“, þar sem hvers kyns hjátrú og töfralækningum er hafnað og grunnur lagður að læknisfræði sem vísindagrein. Ritgerðirnar hafa raunar verið skrifaðar af ólíkum höfundum með ólíkar skoðanir á árunum 430 f.Kr. til 200 f.Kr. Þekktust þessara ritgerða er Hippókratesareiðurinn.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy