Fara í innihald

Hnotubrjóturinn og músakóngurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hnetubrjótur

Hnotubrjóturinn og músakóngurinn (þýska: Nussknacker und Mausekönig) er saga eftir E. T. A. Hoffmann sem hann skrifaði árið 1816. Sagan fjallar um hnotubrjót sem er leikfang Maríu Stahlbaum. Hann lifnar við eftir að hafa unnið músakónginn í bardaga og við það fer hann með Maríu í töfraheim þar sem búa brúður. Sagan kom fyrst út á íslensku í þýðingu Huldu Vigdísardóttur árið 2018.

Árið 1892 unnu tónskáldið Pjotr Iljitsj Tsjaíkovskíj og danshöfundarnir Marius Petipa og Lev Ivanov að ballett upp úr útgáfu Alexandre Dumas af sögunni og nefnist ballettinn Hnotubrjóturinn. Verkið er eitt þekktasta tónverk Tsjaíkovskíj.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy