Fara í innihald

Hoffmannsdropar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hoffmannsdropar voru lyf gert með því að blanda einum hluta dí-ethyl-eter og þremur hlutum áfengis. Þeir eru kenndir við þýska efnafræðinginn Friedrich Hoffmann (1660-1742). Hoffmannsdropar voru notaðir við ýmsum kvillum, sérstaklega kvefi, verkjum og almennum slappleika, frá miðri 19. öld til miðrar 20. aldar. Meðan bannárin stóðu var hægt að kaupa hoffmannsdropa og kamfórudropa í litlu magni án lyfseðils í apótekum þar sem áfengisbannið var í gildi, og voru þeir því misnotaðir sem áfengi, til dæmis í Bandaríkjunum, á Íslandi og í Noregi, þótt þeir þættu heldur bragðvondir.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy