Fara í innihald

Honshū

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Honsú)
Honshu (dökklituð).

Honshu (japanska: 本州 Honshū) er stærsta og fjölmennasta eyja Japans. Íbúar voru 104 milljónir árið 2017 eða 81.3 % af íbúafjölda landsins. Stærð er um 228.000 ferkílómetrar (sem er aðeins stærra en Bretland.). Lengd frá norðri til suðurs er 1300 km og er breiddin 50-230 km.

Honshu er sunnan við eyjuna Hokkaido og norðan við Kyushu og Shikoku og eru brýr á milli þeirra. Hún er fjallend og eru þar eldfjöll og virkt jarðskjálftabelti. Fuji-fjall er þeirra hæst eða at 3.776 metrar.

Hún er 7. stærsta eyja heims og 2. fjölmennasta á eftir Jövu. Aðal iðnaðarbelti Japans er á suðurhluta eyjunnar (Tokyo, Kyoto, Osaka, Nagoya, Kobe og Hiroshima).


Fyrirmynd greinarinnar var „Honshū“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 10. júní 2019.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy