Hugo Weaving
Útlit
Hugo Wallace Weaving (fæddur 4. apríl 1960) er ástralskur-enskur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert, Fylkinu, Hringadróttinssögu, Hobbitanum og V for Vendetta.
Hugo Wallace Weaving (fæddur 4. apríl 1960) er ástralskur-enskur leikari. Hann er þekktastur fyrir hlutverk sín í The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert, Fylkinu, Hringadróttinssögu, Hobbitanum og V for Vendetta.