Fara í innihald

iPhone

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
iPhone og iPhone 3G myndaðir í London.

Apple iPhone er margmiðlunar/Internet studdur farsími með snertiskjá kynntur af framkvæmdarstjóra Apple, Steve Jobs á keynote sýningunni á Macworld Conference & Expo þann 9. janúar 2007. iPhone var gefinn út 29. júní 2007 í Bandaríkjunum og kostar nýr af gerðinni 5S 199US$ með 16GB minni.

Á WWDC 9. júní 2008 tilkynnti Steve Jobs að iPhone 3G mun vera fáanlegur í 22 löndum 11. júlí 2008. Ný iPhone hefur 3G samhæfni og A-GPS tæki. Farsíminn var fáanlegur í gljáandi svörtum eða hvítum.

  Þessi Applegrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy