Fara í innihald

James Watt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
James Watt

James Watt (1736-1819) var skoskur uppfinningamaður. Endurbætur hans á gufuvélinni gegndu lykilhlutverki í iðnbyltingunni. Hann var fæddur í Greenock í Skotlandi árið 1736 en bjó og starfaði í Birmingham á Englandi. Margar af greinum hans eru geymdar í bókasafninu í Birmingham. Goðsagan um að Watt hafi fundið upp gufuvélina eftir að hafa horft á ketil móður sinnar sjóða yfir eldi, er ekki sönn. Gufuvélin var þegar til en uppfinningar Watts gerðu hana afkastameiri og nýtanlegri í iðnaði.

  • „Hvað getið þið sagt mér um James Watt?“. Vísindavefurinn.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy