Fara í innihald

Joey Christ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joey Christ
FæddurJóhann Kristófer Stefánsson
12. júní 1992 (1992-06-12) (32 ára)
UppruniReykjavík, Íslandi
Ár virkur2017-
StefnurRapp

Jóhann Kristófer Stefánsson (f. 12. júní 1992), einnig þekktur sem Joey Christ, er íslenskur tónlistarmaður, rappari, útvarpsmaður og leikari. Árið 2018 hlaut hann tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum, rapp lag ársin (Joey Cypher) og rappplötu ársins (Joey).[1]

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Joey (2017)
  • Joey 2 (2019)
  • Bestur (2020)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. https://www.ruv.is/frett/meira-a-leidinni-fra-joey-christ
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy