Fara í innihald

John Hinckley yngri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fangamynd af John Hinckley

John Warnock Hinckley yngri (fæddur 29. maí 1955) reyndi að myrða Ronald Reagan forseta Bandaríkjanna í Washington, D.C. þann 30. mars 1981. Morðtilraunin var að hans sögn gerð til að reyna að hrífa leikkonuna Jodie Foster. Hinckley var dæmdur ekki sekur sökum geðveilu og hefur verið undir eftirliti síðan.

Í september árið 2021 úrskurðaði dómari að Hinckley skyldi látinn laus án skilyrða.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jón Agnar Ólason (27. september 2021). „Tilræðismaður Reagans látinn laus án skilyrða“. RÚV. Sótt 27. september 2021.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy