Fara í innihald

Köngurapar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Köngurapar
Ateles fusciceps
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Fremdardýr (Primates)
Ætt: Atelidae
Ættkvísl: Ateles
É. Geoffroy, 1806

Köngurapar (fræðiheiti: Ateles)[1] eru 7 tegundir nýja-heims apa af stofninum Ateles, sem aftur flokkast undir Atelinae og Atelidae. Líkt og aðrar tegundir í flokknum atelines, er þá að finna í hitabeltis-frumskógum Mið- og Suður Ameríku, frá syðst í Mexíkó til Brasilíu.

Ateles marginatus

Allar tegundirnar sjö eru að einhverju marki í stöðu þar sem stofnstærðin fer minnkandi og gjætu jafnvel nálgast að lognast út af. Einkum er brúni köngurapinn í nokkurri útrýminqarhættu.

Heimildaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Óskar Ingimarsson. (1989). Ensk-latnesk-íslensk og latnesk-íslensk-ensk dýra- og plöntuorðabók. Örn og Örlygur.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy