Fara í innihald

Kalabría

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kalabría
Fáni Kalabríu
Skjaldarmerki Kalabríu, með furutré, „dórískt súluhöfuð“, bísantískan kross til vinstri og viðbættan kross til hægri.
Staðsetning Kalabríu á Ítalíu
Staðsetning Kalabríu á Ítalíu
Hnit: 39°0′N 16°30′A / 39.000°N 16.500°A / 39.000; 16.500
Land Ítalía
HöfuðborgCatanzaro
Flatarmál
 • Samtals15.213 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals1.838.150
 • Þéttleiki120/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-78
Vefsíðawww.regione.calabria.it Breyta á Wikidata

Kalabría (ítalska: Calabria, áður Brutium) er hérað á Suður-Ítalíu sem myndar „tána á stígvélinu“. Höfuðstaður héraðsins er Catanzaro. Héraðið markast af Tyrrenahafi í vestri, Jónahafi í austri og Tarantóflóa í norðaustri. Í suðvestri skilur Messínasund milli Kalabríu og Sikileyjar þar sem minnsta vegalengd milli lands og eyjar er aðeins 3,2 km. Íbúafjöldi er um 1,8 milljónir (2024).[1]

Sýslur (province)

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Regione Calabria“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy