Fara í innihald

Karelía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Finnska Karelía skiptist í Norður-Karelíu og Suður-Karelíu. Austur-Karelía skiptist í Hvítu-Karelíu (eða Hvítahafskarelíu) og Olonetskarelíu. Ladogakarelía og Karelíuskaginn eru leidd af landamærunum sem voru teiknuð á seinni heimsstyrjöldinni.

Karelía (karelíska og finnska: Karjala; rússneska: Карелия, Karelija; latína: Carelia), einnig nefnt Kirjálaland, er landssvæði sem liggur innan landamæra Finnlands og Rússlands og er ættjörð Karelanna. Í dag skiptist stjórn svæðisins á milli þeirra rússnesku Karelíska lýðveldisins og Leníngrad-stjórnunarumdæmisins, og finnsku héraðanna Norður-Karelíu og Suður-Karelíu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy