Fara í innihald

Ken Livingstone

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ken Livingstone árið 2008.

Kenneth Robert Livingstone (fæddur 17. júní 1945) er breskur jafnaðarmaður og stjórnmálamaður. Hann hefur tekið við embætti Lundúna tvisvar: einu sinni sem stjórnandi ráðs stórborgarsvæðið Lundúna og síðar sem borgarstjóri Lúnduna frá 2000 til 2008, þegar Boris Johnson varð stjórnandi. Hann var einnig þingmaður Brent East frá 1987 til 2001.

Hann var kosinn sem sjálfstæður stjórnandi þegar Verkamannaflokkurinn ákvað að hann var ekki að vera frambjóðandi þeirra. Verkamannaflokkurinn ákvað árið 2004 að viðurkenna Ken aftur inn í flokknum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy