Fara í innihald

Kirk Hammett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirk Hammett á teiknimyndablaðaráðstefnu í San Diego, Kaliforníu árið 2013.
Kirk einbeitir sér að gítarsólói (2010).

Kirk Lee Hammett (fæddur 18. nóvember 1962 í San Francisco) er gítarleikari þungarokkshljómsveitarinnar Metallica. Árið 1979 var hann einn af stofnendum þrassshljómsveitarinnar Exodus. Árið 1983 fékk hann boð um að ganga í Metallica eftir að Dave Mustaine hafði verið rekinn. Hammett er meðal annars af filippeyskum og írskum ættum. Hann er mikill áhugamaður um hryllingsmyndir. Hann á 2 syni og býr ásamt þeim og konu sinni í San Francisco.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy