Fara í innihald

Kleyfgerar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kleyfgerar
Rafeindasmásjármynd af kleyfgeranum Schizosaccharomyces pombe.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Kleyfgerar (Schizosaccharomycetes)

Kleyfgerar[1] (eintala: kleyfgeri, latína: Schizosaccharomycetes) eru flokkur af asksveppa. Kleyfgerar starfa sem ger en eru frábrugðnir eiginlegum gersveppum að því leyti að frumuskipting kleyfgerla gerist með sérkennilegri klofnun, sem ekki finnst meðal gersveppa. Kleyfgerlar eru lítill flokkur sem inniheldur aðeins eina ætt, tvær ættkvíslir og fimm tegundir. Þekktust tegunda innan kleyfgerla er Schizosaccharomyces pombe sem notuð er sem módellífvera í erfðafræði. [1]

Ekki er vitað til þess að kleyfgerar lifi villtir á Íslandi.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy