Fara í innihald

Kolding

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir staðsetning Kolding í Danmörku

Kolding er kaupstaður á austanverðu suður-Jótlandi í Danmörku. Íbúarfjöldi í Kolding er 61.222 (2021) sem gerir hann 7. stærsta þéttbýlisstað Danmerkur. Elsti hluti bæjarins liggur í dal og í norður og suður breiðir bærinn sig upp hliðar dalsins.

Orðsifjafræði / Merking

[breyta | breyta frumkóða]

Nafnið kemur fyrst fyrir í Jarðabók Kóngs Valdemars frá 1231 og skrifast þa Kaldyng. Í upphafi 14. aldar fer að bera á rithættinum Kolding/Colding sem að lokum verður sá algengari.

Ólíkar ágiskanir hafa verið settar fram um merkinguna, en líklegast er talið að -kold merki einfaldlega -kald en -ing vísi til árinniar eða fjarðarins enda bærinn við fjörð.[1][2]



  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. Nationalmussets hjemmeside. Artikel om kirkerne i Kolding. Side 1. Hentet 16-12-2012.
  2. stadsarkiv.kolding.dk Geymt 13 febrúar 2021 í Wayback Machine Rådhus og bystyre i Kolding 1500-2000. Hentet 17-09-2013.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy