Fara í innihald

Kvikmyndahátíðin í Cannes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvikmyndahátíðin í Cannes
Festival de Cannes (franska)
StaðsetningCannes í Frakklandi
Fyrst veitt20. september 1946
Vefsíðawww.festival-cannes.com

Kvikyndahátíðin í Cannes (franska: le Festival de Cannes) er ein af elstu og virtustu kvikmyndahátíðum heims. Hátíðin var stofnuð árið 1939. Hún er haldin árlega, oftast í maí, í ráðstefnuhöllinni Palais des Festivals et des Congrès í Cannes í Suður-Frakklandi.

Eftirsóttust þeirra mörgu verðlauna sem veitt eru á hátíðinni eru gullpálminn fyrir bestu kvikmyndina á hátíðinni. Grand Prix-verðlaunin eru næst eftirsóttust og einnig veitt kvikmynd í fullri lengd.

  • Aðrir flokkar
    • Prix Un Certain Regard – Kvikmynd sem hefur frumleika og hugrekki að leiðarljósi
    • Cinéfondation prizes – Nemakvikmynd
    • Caméra d'Or – Besta fyrsta kvikmynd
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy