Fara í innihald

Límeind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Límeind er krafteind (bóseind/bósóna) sterka kjarnakraftsins. Hún verkar á milli kvarka, það er að segja í þungeindum (þá þrjár límeindir á milli þriggja kvarka) og miðeindum (þá ein límeind á milli kvarka og andkvarka hans). Hún heldur kvörkum saman. Kvörkum, í þungeindum, er gefinn litur til aðgreiningar en ekki er verið að tala um raunverulegan, sjáanlegan lit þeirra. Talið er að sá „litur“ sé í límeindum sem dreifa honum um alla kvarkana en séu ekki í kvörkunum sjálfum.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy