Fara í innihald

Línuleg vörpun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Línuleg vörpun[1][2] eða línuleg færsla[1][2] er sammótun milli vigurrúma, það er vörpun sem varðveitir bæði vigursamlagningu og tölumargföldun, formlega:

Ef að V og W eru vigurrúm yfir gefið svið K, þá er línuleg ef eftirfarandi gildir:

Það er að segja, að vörpun summu tveggja vigra er jöfn summu varpanna sömu tveggja vigra, og jafnframt er margfeldi vörpunar af vigri jöfn vörpun af margfeldinu af sama vigri. Línuleg algebra fjallar um línulega virkja og línulegar jöfnur.

Venjuleg fylki

[breyta | breyta frumkóða]

línuleg vörpun, og venjulegur grunnur fyrir og venjulegur grunnur fyrir gildir að til sé fylki, A, þannig að

Þar sem að er i-ti dálkvigur þess, ritað með venjulegum hnitum með tilliti til . Það fylki er kallað venjulega fylkið fyrir T, og vörpunin T er .

Kjarni og myndrúm

[breyta | breyta frumkóða]

Kjarni línulegrar vörpunar er jöfn núllrúmi venjulega fylkisins fyrir vörpunina. Myndrúm hennar er jöfn dálkrúmi venjulega fylkisins.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Orðið „línuleg vörpun“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
    íslenska: „línuleg vörpun“, „línuleg færsla“
  2. 2,0 2,1 linear transformation 1. línuleg færsla, línuleg vörpun á Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins]
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy