Fara í innihald

La Spezia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
La Spezia.

La Spezia er höfuðborg La Spezia-héraðs önnur stærsta borg Lígúríu á Ítalíu. Hún er miðja vegu á milli Genúa og Pisa. Borgin er þekkt fyrir stóra skipahöfn og eru þar einnig höfuðstöðvar ítalska herflotans frá 19. öld.

Spezia Calcio er knattspyrnulið borgarinnar. Það komst fyrst í Serie A árið 2020.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy