Fara í innihald

Lagos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Markaður í Lagos

Lagos er stærsta þéttbýlissvæði í Nígeríu ásamt því að vera stærsta þéttbýlissvæði í Afríku. Borgin er í örum vexti en þar eiga heima meira en 8 milljón manns. Fólksfjölgun í borginni sú önnur hæsta í Afríku og sú sjöunda hæsta í heiminum (mest fólksfjölgun í Afríku á sér nú stað í borginni Bamakó í Malí)[1]. Borgin sem áður var höfuðborg Nígeríu er nú aðalmiðstöð efnahags og viðskipta í Nígeríu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „The world's fastest growing cities and urban areas from 2006 to 2020“. Sótt 13. ágúst 2010.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy