Fara í innihald

Míkhaíl Prokhorov

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mikhaíl Dmítríjevítsj Prokhorov (rússneska: Михаил Дмитриевич Прохоров; f. 3. maí 1965) er rússneskur kaupsýslumaður og fyrrum eigandi Brooklyn Nets. Í maí 2020 voru eignir hans metnar á 11.3 milljarða dollara.

Árið 2012 tók hann þátt í forsetakosningunum í Rússlandi.[1]

Prokorov er einhleypur og á engin börn.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy