Fara í innihald

Magnetít

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Magnetít

Magnetít tilheyrir hópi málmsteina og er segulmögnuð steind. Nafnið er dregið af segulmögnuninni í steindinni en upprunalega nafnið er tekið af staðnum Magnesia í Makedóníu.

Smáir og svartir teningslaga kristalar. Ógegnsætt með málmgljáa.

  • Efnasamsetning: Fe3O4
  • Kristalgerð: kúbísk
  • Harka: 5½-6
  • Eðlisþyngd: 5,2
  • Kleyfni: ógreinileg

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Frumsteinn í storkubergi. Finnst í basalti og andesíti. Veldur segulmögnun í þessum bergtegundum. Má finna líka í æðum jarðhitasvæða.

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy