Fara í innihald

Marta Lovísa Noregsprinsessa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Marta Lovísa Noregsprinsessa

Marta Lovísa Noregsprinsessa (f. 22. september 1971) er norsk prinsessa og eina dóttir koungshjónanna Haraldar 5. Noregskonungs og Sonju Noregsdrottningar.

Marta Lovísa var gift rithöfundinum Ara Behn frá 2002-2017 og eignaðist með honum þrjár dætur. Ari fyrirfór sér í desember árið 2019.

Marta Lovísa er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar, á eftir bróður sínum Hákoni krónprins og börnum hans tveimur. Árið 2002 afsalaði Marta Lovísa sér lífeyri frá konungshöllinni og einnig titlinum „kon­ung­leg há­tign“ og kvaðst þá vilja frelsi til að sinna áhuga­mál­um sín­um. Marta Lovísa sem er menntaður sjúkraþjálfari, rak „engla­skóla“ um tíma (sem kenndi fólki skyggnigáfu og hvernig maður kæmist í samband við engla) og var einnig meðhöfundur tveggja sjálfshjálparbóka sem áttu að aðstoða lesendur við að komast í samband við engla.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy