Fara í innihald

Mengjasafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mengjasafn eða fjölskylda af mengjum er mengi, þar sem stökin eru einnnig mengi. Þakning mengis er dæmi um mengjasafn. Í mengjafræði og tengdum greinum stærðfræðinnar er safn F af hlutmengjum í menginu S fjölskylda af mengi.

Hugtakið safn er notað því, í sumum tilfellum, má mengjasafn innihalda endurtekningar af sömu tölu.[1][2][3]

  • Yrðingin P(S) er fjölskylda af mengjum S.
  • Hlutmengin S(k) í mengi S (það er, hlutmengi S sem hefur k gildi) mynda fjölskyldu af mengjum.
  • Látum S = {a,b,c,1,2}. Dæmi um fjölskyldu af mengjum í S er gefin með F = {A1, A2, A3, A4}, þar sem A1 = {a,b,c}, A2 = {1,2}, A3 = {1,2} og A4 = {a,b,1}.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Brualdi 2010, pg. 322
  2. Roberts & Tesman 2009, pg. 692
  3. Biggs 1985, pg. 89
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Family of sets“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. nóvember 2022.
  • Biggs, Norman L. (1985), Discrete Mathematics, Oxford: Clarendon Press, ISBN 0-19-853252-0
  • Brualdi, Richard A. (2010), Introductory Combinatorics (5th. útgáfa), Upper Saddle River, NJ: Prentice Hall, ISBN 0-13-602040-2
  • Roberts, Fred S.; Tesman, Barry (2009), Applied Combinatorics (2nd. útgáfa), Boca Raton: CRC Press, ISBN 978-1-4200-9982-9
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy