Fara í innihald

Mennta- og menningarmálaráðuneyti Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Menntamálaráðuneyti)
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
Stofnár 1947
Ráðuneytisstjóri [1]
Fjárveiting 71.829,2 2015
Staðsetning Sölvhólsgata 4
150 Reykjavík
Vefsíða
Mennta- og menningarmálaráðuneytið

Mennta- og menningar­mála­ráðuneyti Íslands er eitt af níu ráðuneytum Stjórnarráð Íslands. Ráðuneytið lýtur að menntun og fræðslu á Íslandi, og var stofnað formlega 1. júní 1947 þegar ákveðið var að forsætis- og menntamálaráðuneytið skyldu framvegis starfa undir sama ráðuneytisstjóra. Þetta hélst óbreytt til 1. janúar 1970, en á þeim tíma var þeim skipt í tvö ráðuneyti. Æðsti yfirmaður þess er mennta- og barnamálaráðherra og æðsti embættismaður er ráðuneytisstjóri. Sitjandi ráðherra er Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins.

Helstu málefni

[breyta | breyta frumkóða]

Nokkur af helstu málefnum sem ráðuneytið fer með varða:


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Starfsfólk“. Sótt 4. apríl 2010.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]

Ytri krækjur

[breyta | breyta frumkóða]
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy