Fara í innihald

Mercator-vörpun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort sem sýnir Mercator-vörpun

Mercator-vörpun er kortavörpun sem flæmski kortagerðarmaðurinn Gerhard Mercator þróaði fyrir heimskort sem hann gaf út árið 1569. Hún varð vinsælasta kortavörpun í siglingafræði vegna þess að hún gerði það hægt að teikna beinar stefnulínur. Kvarðinn er jafn í allar áttir í kringum ákveðinn punkt sem varðveitir horna og lögun smærri hluta en skekkir stærð og lögun stærri hluta. Þetta er vegna þess að kvarðinn eykst frá miðbaugnum í átt að heimskautunum, þar sem hann verður óendanlegur.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy