Muroidea er stærsti yfirætt nagdýra. Henni tilheyra t.d. mýs, rottur, hamstra og fleiri. Muroidea er skipt í 6 ættir 19 undirættir u.þ.b. 280 ættkvísl og a.m.k 1750 tegundir.