Fara í innihald

Myndlist

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndlist

Myndlist er samheiti yfir þær fjölmörgu og fjölbreyttu listgreinar sem byggjast fyrst og fremst á sjónrænni framsetningu. Hefðbundnar greinar myndlistar eru málaralist, teikning, prentlist og höggmyndalist. Nýjar listgreinar eins og klippimyndir, innsetningar, gjörningalist, tölvulist og vídeólist teljast til myndlistar og graff er stundum talið til myndlistar. Myndlist telst til sjónlista, ásamt kvikmyndagerð, ljósmyndun, byggingarlist og nytjalist á borð við iðnhönnun, grafíska hönnun, fatahönnun, innanhússarkitektúr og skreytilist.

Myndlist er aðgreind frá sviðslistum, orðlistum, tónlist og matargerðarlist, þótt skilin séu langt frá því að vera skýr.

Enskir tenglar:

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy