Fara í innihald

Nýja-Skotland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýja-Skotland
Fáni Nýja-Skotlands Skjaldarmerki Nýja-Skotlands
(Fáni Nýja-Skotlands) (Skjaldarmerki Nýja-Skotlands)
Kjörorð: Munit Haec et Altera Vincit („Annar ver og hinn sigrar“)
Kort af Nýja-Skotlands
Önnur kanadísk fylki og yfirráðasvæði
Höfuðborg Halifax
Stærsta borgin Halifax
Fylkisstjóri Arthur Joseph LeBlanc
Forsætisráðherra Tim Houston (Framsóknaríhaldsflokkur Nýja-Skotlands)
Svæði 55283 km² (12. sæti)
 - Land 53338 km²
 - Vatn 1946 km² (3.5%)
Fólksfjöldi (2021)
 - Fólksfjöldi 1.000.000 (áætlað) (7. sæti)
 - Þéttleiki byggðar 17,49 /km² (2. sæti)
Aðild í ríkjabandalagið
 - Dagsetning 1. júlí, 1867
 - Röð Fyrsta
Tímabelti UTC-4
Skipting á þingi
 - Neðri málstofa 11
 - Öldungadeild 10
Skammstafanir
 - Póstur NS
 - ISO 3166-2 CA-NS
Póstfangsforskeyti B
Vefur www.gov.ns.ca

Nýja-Skotland (enska: Nova Scotia framburður [ˌnoʊvəˈskoʊʃə]); skosk gelíska: Alba Nuadh; franska: Nouvelle-Écosse) er fylki í Kanada, syðst á austurströnd þess. Höfuðborg Nýja-Skotlands heitir Halifax. Nýja-Skotland er næstminnsta hérað Kanada, 55.284 km² að flatarmáli. Íbúafjöldinn er um 1.000.000 (2021), og er það því í fjórða sæti yfir þau héruð landsins þar sem fæstir búa, en engu að síður hið næstþéttbýlasta.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy