Fara í innihald

Nýja Frakkland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kort af Nýja Frakklandi eftir Samuel de Champlain frá 1612.

Nýja Frakkland er heiti á þeim svæðum sem Frakkar lögðu undir sig í Nýja heiminum frá því að Jacques Cartier hóf könnun Lawrencefljóts árið 1534 þar til Frakkar létu Spáni og Bretlandi landsvæði sín eftir árð 1763. Á hátindi sínum náði Nýja Frakkland frá Nýfundnalandi í austri að Klettafjöllum í vestri, og frá Hudsonflóa í norðri að Mexíkóflóa í suðri.

Frank Louisiana
Nýja Frakkland 1534-1763
  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy