Fara í innihald

Occitanie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Occitanie.

Occitanie er eitt af 18 héruðum Frakklands og er það syðsta á meginlandinu. Það var skapað árið 2016 með sameiningu Languedoc-Roussillon og Midi-Pyrénées. Nafnið ber keim af Occitania sem var sögulegt stærra svæði. Occitanie er næststærsta hérað landsins og er tæpir 73.000 ferkílómetrar og eru íbúar tæpar 6 milljónir.

Helstu borgir eru: Toulouse, Montpellier, Nîmes og Perpignan.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy