Fara í innihald

Orgel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Orgel er hljóðfæri sem hefur eitt eða fleiri lyklaborð og stundum fótstig (pedala) sem er hljómborð sem spilað er á með fótunum. Tónninn er framleiddur með loftstraumi, sem ýmist fer um málm- eða trépípur, eins konar flautur, eða þá að loftstreymið myndar titring í málmfjöðrum, sem gefa tóninn. Misjafnt er hvernig loftstraumurinn er myndaður, ýmist er troðinn belgur, svipaður físibelg, eða þá að rafknúin loftdæla heldur uppi þrýstingi. Þegar nótum lyklaborðsins er þrýst niður, opnast loftrás að viðeigandi pípu og tónn myndast á meðan þrýst er á nótuna.

Eitt og annað

[breyta | breyta frumkóða]
  • Orgelið er stundum kallað drottning hljóðfæranna. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Orgeltónlist; grein úr Vísi 1968
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy