Fara í innihald

Pípukragi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hollensk kona með pípukraga á málverki eftir Jan Miense Molenaer frá 1630.

Pípukragi (eða rúkragi) er stífaður kragi í þéttum fellingum (pípum) sem var í tísku meðal aðalsfólks og borgara í Evrópu á 16. og 17. öld.

Pípukraginn er upprunalega frá Spáni og komst í tísku á síðari hluta 16. aldar. Í upphafi Barokktímans minnkaði notkun hans umtalsvert, en hélt þó áfram vinsældum sínum í Hollandi og sem hluti af hátíðarbúningum og prestskrúða í norðurhluta Þýskalands og í Danmörku. Pípukraginn er enn hluti af prestskrúða sums staðar í löndum mótmælenda, s.s. á Íslandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy