Fara í innihald

Palaeoptera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Palaeoptera
Tímabil steingervinga: Kolatímabilið - Nútími
Þessi drekafluga (tegund: Orthetrum cancellatum) af vogvængjuættbálki getur ekki látið vængina hvíla á afturbolnum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Palaeoptera
Martynov, 1923
Ættbálkar

Palaeoptera er innflokkur skordýra sem teljast til vængbera. Dýr í honum einkennast af vængjum sem þau geta ekki lagt yfir afturbolinn ólíkt dýrum í systurinnflokknum Neoptera. Palaeoptera hefur átt minni velgengni að fagna en Neoptera og inniheldur aðeins tvo eftirlifandi ættbálka, vogvængjur og dægurflugur. Vængirnir á vogvængjunum eru standa út frá hliðunum þegar þær eru ekki á flugi en dægurflugur leggja vængina saman yfir líkamanum í hvíld.

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 Stundum talinn til vogvængja og ásamt þeim sameinaður í yfirættbálkinn Odonatoptera.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy