Fara í innihald

Persaflóastríðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Á seinni hluta 20. aldar og fyrri hluta þeirrar 21. hafa verið háð fimm stríð[1] í nágrenni Persaflóa. Á Íslandi hefur eitt þessara stríða (1990-1991) einnig verið nefnt Flóabardagi líkt og sjóorrusta sem fram fór á Húnaflóa á Sturlungaöld.

  • Stríð Írak og Íran (1980-1988) Stríð milli Írak og Íran.
  • Persaflóastríðið (1990-1991) Stríð milli Íraka og bandalags ríkja undir forystu Bandaríkjanna í kjölfarið á innrás Íraka í Kuwait. Eyðimerkurstormsaðgerðin.
  • Efnahagsþvinganir á Írak (1991-2003)
  • Innrásin í Írak 2003 (2003) Innrás Bandaríkjanna í Írak vorið 2003. Markmiðið var að finna og eyða gjöreyðingarvopnum Íraka. Bandaríkjamenn lýstu yfir sigri þremur mánuðum eftir innrásina, en gjöreyðingarvopnin fundust aldrei.
  • Arabíska vorið, uppgangur ISIS og stríðið í Sýrlandi (2011-)
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Persaflóastríðin.
  1. Mið-Austurlönd. Mál og menning. 2018. bls. 281–319. ISBN 978-9979-3-3683-9.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy