Fara í innihald

Plágan (skáldsaga)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Plágan
HöfundurAlbert Camus
Upprunalegur titillLa Peste
ÞýðandiJón Óskar (1952)
LandFáni Frakklands Frakkland
TungumálFranska
ÚtgefandiGallimard (í Frakklandi)
Heimskringla (á Íslandi)
Útgáfudagur
1947
Síður336

Plágan er skáldsaga eftir rithöfundinn Albert Camus. Sagan gerist í borginni Oran í Alsír á fimmta tug tuttugustu aldar og lýsir hvernig banvæn veira breiðst út meða íbúa borgarinnar. Sagan kom fyrst út í París árið 1947. Plágan kom út á íslensku árið 1952.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Camus, Albert, and Jón Óskar. Plágan. Heimskringla 1952.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy