Fara í innihald

Power Paladin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Power Paladin á Gauknum 2022.

Power Paladin er íslensk kraftmálmssveit sem stofnuð var árið 2017. Textar sveitarinnar eru með fantasíuívafi og m.a. með vísanir í Spider-Man. Árið 2021 gerði sveitin samning við plötuútgáfuna Atomic Fire Records. [1]

  • Atli Guðlaugsson - Söngur
  • Kristleifur Þorsteinsson - Bassi
  • Ingi Þórisson - Gítar
  • Bjarni Þór Jóhannsson - Gítar
  • Einar Karl Júlíusson -Trommur
  • Bjarni Egill Ögmundsson - Hljómborð

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • With The Magic Of Windfyre Steel (2022)

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Kraven the Hunter (2021)
  • Righteous Fury (2021)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Íslenskt hetjurokk á mála hjá nýjum þungarokksútgáfurisa Vísir, sótt 15/1 2022
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy