Fara í innihald

Psy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Psy, 2012

Park Jae-sang (kóreska: 박재상, fæddur 31. desember 1977) er suður-kóreskur söngvari og lagahöfundur. Hann gengur undir listamannsnafninu „Psy“ (kóreska: 싸이) og er þekktastur fyrir lagið „Gangnam Style“, sem birtist á YouTube 15. júlí 2012. Lagið varð fljótt vinsælt á netinu og hafði verið horft á tónlistarmyndband þess rúmlega 800 milljón sinnum í lok nóvember 2012. Þann 24. nóvember varð Gangnam Style það myndband, sem oftast hefur verið hoft á í sögu YouTube. 21. desember 2012 varð myndband Psy hið fyrsta í sögu YouTube til þess að ná einum milljarði spilana.[1]

  1. „Psy's 'Gangnam Style' Hits 1 Billion Views on YouTube“. Sótt 12. desember 2012.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy