Fara í innihald

Radnetz Deutschland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merkingar á mótum leiða 7 og 8 við Köln.

Radnetz Deutschland er landsnet hjólaleiða í Þýskalandi. Það var sett upp sem tímabundið samstarfsverkefni ríkis og sambandslanda, Landshjólreiðaáætlun, sem hófst 2002 og lauk 2012. Landsnetið telur 12 hjólaleiðir, svokallaðar D-leiðir (D stendur fyrir Deutschland), samtals 11.700 km að lengd.

Leiðirnar eru merktar með merki sem sýnir teinahjól þar sem annar helmingurinn er númerið á rauðum grunni. Leiðir 1-6 eru austur-vesturleiðir og 7-12 eru norður-suðurleiðir. Margar af þessum leiðum eru hlutar af lengri EuroVelo-leiðum.

pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy