Fara í innihald

Reiknirit Sesars

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Reiknirit Sesars[1] er með fyrstu og einföldustu dulritunaraðferðunum. Reikniritið er tegund af umskiptidulritun[2]:en þar sem hverjum staf er skipt út fyrir staf sem hefur verið hliðrað um nokkrar stöður í stafrófinu.

Reikniritið er nefnt í höfuðið á Júlíusi Caesar sem notaði það til að koma hernaðarlegum skilaboðum til herforingja sinna.[1] Auðvelt er að ráða málið og því hentaði það illa þegar mikilvægar, leynilegar upplýsingar voru annars vegar.

Í eftirfarandi dæmi er stöfunum hliðrað þremur til hægri:

A B C D E F G H I J K L M N O P Q R S T U V E X Y Z

Þá verður:

A = D, B = E, C = F ... X = A, Y = B, Z = C

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Hvað er og hvernig verkar dulkóðun?“. Vísindavefurinn.
  2. Orð búið til af höfundi.
3. Ég þegar ég set kokkabækurnar í íþróttir kvenna hlutann á bókasafninu:
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy