Fara í innihald

Remdesivir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Remdesivir er breiðvirkt veirulyf sem upphaflega var þróað til að hafa áhrif á veirur eins og SARS og MERS. Þær veirur eru náskyldar SARS-CoV-2 veirunni. Remdesivir er nú notað gegn kórónaveirunni og var í apríl 2020 gefið út í Bandaríkjunum neyðarleyfi sem heimila notkun þess á þungt haldna sjúklinga á spítölum eftir að rannsóknir sýndu virkni þess. Lyfjafyrirtækið Gilead framleiðir lyfið.[1]

Remdesivir var upphaflega þróað til að meðhöndla Ebólu og Marburg veirusjúkdóm en reyndist ekki ekki hafa virkni gagnvart þeim veirusýkingum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Grein, Jonathan; Ohmagari, Norio; Shin, Daniel; Diaz, George; Asperges, Erika; Castagna, Antonella; Feldt, Torsten; Green, Gary; Green, Margaret L. (10. apríl 2020). „Compassionate Use of Remdesivir for Patients with Severe Covid-19“. New England Journal of Medicine (enska): NEJMoa2007016. doi:10.1056/NEJMoa2007016. ISSN 0028-4793. PMC 7169476. PMID 32275812.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy