Fara í innihald

Sögur úr Andabæ

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sögur úr Andabæ (enska: DuckTales) er bandarísk sjónvarpsþáttaröð fyrir börn framleidd af Walt Disney Television Animation. Þættirnir eru alls 100 og voru sýndir 18. september 1987 - 28. nóvember 1990. Teiknimyndin Sögur úr Andabæ: Leyndarmál týnda lampans eða DuckTales the Movie: Treasure of the Lost Lamp (opnunardagur: 3. ágúst 1990) kom einnig út á þessu tímabili.

Söguhetjur Andasagna eru íbúar Andabæjar: m.a. Jóakim Aðalönd og bræðurnir Ripp, Rapp og Rupp. Loftur Þotönd úr Andasögum átti eftir að verða mikilvæg sögupersóna í yngri sjónvarpsþáttaröðinni Darkwing Duck.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy