Fara í innihald

Sagvespur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sagvespur
Tímabil steingervinga: Trías til nútíma
Tenthredo mesomela
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Undirflokkur: Vængberar (Pterygota)
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Innvængjur (Endopterygota)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Symphyta
Gerstäcker, 1867[1]
Yfirættir

Sagvespur (fræðiheiti: Symphyta) eru annar af tveimur undirættbálkum æðvængna. Þær eru breiðari um mittið en broddvespur. Flestar sagvespur eru jurtaætur. Varppípa sagvespna hefur ummyndast í eins konar sagarblað en með því getur vespan gert raufir í plöntustöngla og verpt þar.

  1. Gerstäcker, C.E.A. (1867). „Ueber die Gattung Oxybelus Latr. und die bei Berlin vorkommenden Arten derselben“. Zeitschrift für die Gesammten Naturwissenschaften (þýska). 30 (7): 1–144.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy