Fara í innihald

Salamöndrur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Salamöndrur
Tímabil steingervinga:
síðjúranútíma,[1]
Tígrissalamandra (Ambystoma maculatum)
Tígrissalamandra (Ambystoma maculatum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Froskdýr (Amphibia)
Yfirættbálkur: Caudata
Ættbálkur: Urodela
Útbreiðsla salamandra
Útbreiðsla salamandra
Ættir

Cryptobranchoidea
Salamandroidea

Salamöndrur (fræðiheiti: Urodela) eru ættbálkur froskdýra sem telur um 350 tegundir, flestar sunnarlega í tempraða beltinu nyrðra.

Salamöndrur eru með langan búk og hala en stutta útlimi. Flestar tegundirnar lifa í ferskvatni og votlendi. Margar salamöndrur eru gæddar þeim eiginleika að nýr hali eða útlimur vex ef þær missa þann sem fyrir er. Þær eru 3-15 sm á lengd.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Anderson, J. S. (2012). „Fossils, molecules, divergence times, and the origin of Salamandroidea“. Proceedings of the National Academy of Sciences. 109 (15): 5557–5558. Bibcode:2012PNAS..109.5557A. doi:10.1073/pnas.1202491109. PMC 3326514. PMID 22460794.
pFad - Phonifier reborn

Pfad - The Proxy pFad of © 2024 Garber Painting. All rights reserved.

Note: This service is not intended for secure transactions such as banking, social media, email, or purchasing. Use at your own risk. We assume no liability whatsoever for broken pages.


Alternative Proxies:

Alternative Proxy

pFad Proxy

pFad v3 Proxy

pFad v4 Proxy